FRÉTTIR, FRÓÐLEIKUR & SKEMMTILEG LESNING
Demantar

Demantar

Náttúrulegir demantar myndast úr hreinu kolefni við mikinn hita og þrýsting djúpt undir yfirborði jarðar. Í dag eru bæði náttúrulegir demantar og demantar ræktaðir í rannsóknarstofum í boði; báðir eru úr hreinu kolefni og hafa sömu eðliseiginleika. Það sem helst aðgreinir þá er uppruni og verð.

Páll Sveinsson gullsmíðameistari gengur til liðs við BY•L

Páll Sveinsson gullsmíðameistari gengur til liðs við BY•L

„Ég hlakka til að taka þátt í þessari spennandi vegferð hjá BY•L. Mér finnst ánægjulegt að geta miðlað af reynslu minni á þessu sviði og verið hluti af flottu teymi gullsmiða sem þar er fyrir. Sérhæfing mín liggur í viðgerðum og sérsmíði, ekki síst gull- og demantsskartgripum, það verður því aukin áhersla á slíka þjónustu hjá BY•L. Síðast en ekki síst þá hlakka ég til að vinna með teymi sem leggur þetta mikla áherslu á gæði, frumleika og þjónustu,“ - Páll Sveinsson gullsmíðameistari.

Hringastærðir

Hringastærðir

Það er mjög algengt að fólk viti ekki hringastærðina sína, það er í rauninni bara undantekning ef fólk er með hana á hreinu þegar það verslar sér hringa hjá okkur, hvort sem það er í vefverslun eða í Silfursmáranum. Það er þó nokkuð auðvelt að finna rétta hringastærð heima fyrir en það eru tvær leiðir sem við mælum með ef þú kemst ekki til okkar í mælingu.

Brúðarskart - innblástur frá Ale Sif

Brúðarskart - innblástur frá Ale Sif

Allt um skartgripi fyrir brúðkaupið. Ale Sif samfélagsmiðlastjórinn okkar, er að fara að gifta sig í sumar, og fengum við hana til þess að taka saman lúkk sem innblástur fyrir aðrar verðandi brúðir.

Við erum komin í giftingarhringana

Við erum komin í giftingarhringana

  "Ég er svo glöð að hafa svarað eftirspurninni varðandi giftingarhringa ❤ Að hafa gott úrval og að geta veitt framúrskarandi þjónustu varðandi hugmyndir og val giftingarhringa og öllu sem...
Finndu þinn eðalstein – hvaða orka hentar þér best?

Finndu þinn eðalstein – hvaða orka hentar þér best?

Það er eitthvað ótrúlega sérstakt við skartgripi með eðalsteinum. Þeir eru meira en bara fallegir – þeir bera með sér sögu, orku og merkingu. En hvernig veistu hvaða steinn hentar...
Hvernig hugsa ég um fléttuna mína? rhodium & gylltar

Hvernig hugsa ég um fléttuna mína? rhodium & gylltar

Fiskiflétta og Fossflétta eru án efa okkar mest seldu skartgripalínur í gegnum tíðina og eru alltaf jafn vinsælar enda afskaplega fallegar og klassískar.   Hér fjöllum við um hvernig er...
Umhirða skartgripa - bæði gulls og silfurs!

Umhirða skartgripa - bæði gulls og silfurs!

  Umhirðu má skipta niður eftir því hvort skartgripurinn er úr gulli eða silfri, nú eða gylltu silfri.  Í fyrsta lagi viljum við leggja áherslu á hvað okkur finnst mikilvægt...