Brúðarskart - innblástur frá Ale Sif
Allt um skartgripi fyrir brúðkaupið. Ale Sif samfélagsmiðlastjórinn okkar, er að fara að gifta sig í sumar, og fengum við hana til þess að taka saman lúkk sem innblástur fyrir aðrar verðandi brúðir.
Við erum komin í giftingarhringana
"Ég er svo glöð að hafa svarað eftirspurninni varðandi giftingarhringa ❤ Að hafa gott úrval og að geta veitt framúrskarandi þjónustu varðandi hugmyndir og val giftingarhringa og öllu sem...
Finndu þinn eðalstein – hvaða orka hentar þér best?
Það er eitthvað ótrúlega sérstakt við skartgripi með eðalsteinum. Þeir eru meira en bara fallegir – þeir bera með sér sögu, orku og merkingu. En hvernig veistu hvaða steinn hentar...
Hvernig hugsa ég um fléttuna mína? rhodium & gylltar
Fiskiflétta og Fossflétta eru án efa okkar mest seldu skartgripalínur í gegnum tíðina og eru alltaf jafn vinsælar enda afskaplega fallegar og klassískar. Hér fjöllum við um hvernig er...
Umhirða skartgripa - bæði gulls og silfurs!
Umhirðu má skipta niður eftir því hvort skartgripurinn er úr gulli eða silfri, nú eða gylltu silfri. Í fyrsta lagi viljum við leggja áherslu á hvað okkur finnst mikilvægt...