Skartgripalínan okkar Stari er fínleg og elegant. Það er eins og skartgripirnir séu með steinum í en svo er ekki - silfrið er skorið svona fallega.