Brúðarskart - innblástur frá Ale Sif
Allt um skartgripi fyrir brúðkaupið. Ale Sif samfélagsmiðlastjórinn okkar, er að fara að gifta sig í sumar, og fengum við hana til þess að taka saman lúkk sem innblástur fyrir aðrar verðandi brúðir.
Við erum komin í giftingarhringana
"Ég er svo glöð að hafa svarað eftirspurninni varðandi giftingarhringa ❤ Að hafa gott úrval og að geta veitt framúrskarandi þjónustu varðandi hugmyndir og val giftingarhringa og öllu sem...