Örk leit dagsins ljós árið 2022 og var fyrst um sinn aðeins fáanleg í silfri og silfri með 18kt gyllingu en nú er einnig hægt að fá Örk í 14kt gulli og hvítagulli.