VIÐ ERUM AÐ FLYTJA

SILFURSMÁRI 8

OPNUM ÞANN 11.10 KL.13

VINSÆLAR VÖRULÍNUR

ALVÖRU SKARTGRIPIR

ÞAÐ NÝJASTA

Skart frá Lovísu er óhætt að blanda saman og leika sér með mismunandi samsetningar.

BY•L - skartgripir by lovisa

Lovísa Halldórdóttir Olesen gullsmíðameistari stofnaði by lovisa árið 2013 með það markmið að hanna og bjóða upp á einstaka skartgripi úr eðalmálmum á sanngjörnu verði. Merkið hefur blómstrað seinustu árin og úrvalið aldrei verið jafn mikið og nú. Skartgripirnir eru hannaðir af Lovísu og eru margar línur smíðaðar á verkstæðinu okkar í Silfursmáranum.

14KT GULL & DEMANTAR

Eðalsteinar, gull og handgert skart. Hér er að finna skartgripi úr 14kt gulli — úrvalið hefur aldrei verið jafn mikið!

"I have enough jewellery."

Said no one ever