VINSÆLAR VÖRUR

1 of 12

FLÉTTA

Okkar geysivinsælu fléttur er klassískt hversdagsskart sem hentar vel við daglegan fatnað. Flétturnar koma í mörgum útgáfum sem skemmtilegt er að safna.

SKOÐA FLÉTTUR

ÞAÐ NÝJASTA

Hér er að sjá það nýjasta úr smiðju gullsmiðsins — tilvalið til að bæta í safnið. Skart frá Lovísu er óhætt að blanda saman og leika sér með mismunandi samsetningar.

SKOÐA NÝTT

FAIRY TALE

Fairy Tail skartgripalínan er eins mikill glamúr og hægt er að hugsa sér. Skartgripirnir eru úr 14kt gulli og hvítagulli, eru með með perulaga náttúrusteinum og demöntum í mjúkum og fallegum litum.

SKOÐA FAIRY TALE

EKTA GULL

Þessir skartgripir eru allir úr 14kt gulli.

1 of 8

14KT OG DEMANTAR

Eðalsteinar, gull og handgert skart. Hér er að finna skartgripi úr 14kt gulli — sjáðu gullútgáfur af okkar klassíska skarti.

SKOÐA 14KT GULL