GIFTINGARHRINGAR

Það er engin regla um að parið þurfi að vera eins, mestu máli skiptir að hver og einn velji sér sinn hring.

SIGNATURE

Signature hringurinn er okkar fullkomna form á giftingarhring. Hann er hálfkúptur að utan og innan sem gerir hann mjög þægilegan í daglegu lífi og er klassískur og tímalaus.

Smíðaðir úr 14kt gulli & 14kt hvítagulli

Breidd frá 2mm - 8mm

KÚPTUR

Kúptur að utan en hálfkúptur að innan sem er þægilegt form.

Smíðaðir úr 14kt gulli & 14kt hvítagulli

Breidd frá 4mm - 5mm

SLÉTTUR

Sléttur að utan en hálfkúptur að innan, svo gott er að bera hann.

Smíðaðir úr 14kt gulli & 14kt hvítagulli

Breidd frá 3mm - 6mm

RÁÐGJÖF MEÐ GULLSMIÐ

Þið getið einnig bókað tíma með gullsmið viljið þið fá sérfræðiaðstoð við valið eða sérsmíði.

Síur
Vörugerð
Efniviður
Demantur
Choose a range price
kr
kr
Flokka eftir

Demantshringar

Sumir vilja hafa demanta í sínum giftingarhring en við eigum til fallegt og stórt úrval af demantshringum. Hafðu samband við okkur ef þú ert með eitthvað sérstakt í huga en finnur ekki á vefverslun.