Ásta leit dagsins ljós árið 2017 en með hverju árinu sem líður hafa bæst fallegir skartgripir með hjörtum sem einkenna Ástu. Fyrst um sinn var Ásta aðeins fáanleg í silfri, silfri með 18kt gyllingu eða svörtu rhodium en í dag er Ásta einnig til í 14kt gulli með náttúrusteinum.