VINSÆLAR LÍNUR

GULL EÐA SILFUR?

15. - 31. ÁGÚST

UMHIRÐUDAGAR

20% afsláttur af hreinsivökva fyrir silfur & gull & hreinsiklútur fylgir með öllum kaupum bæði í verslun & vefverslun

HRINGAR & SKARTGRIPIR

BRÚÐKAUP

INNBLÁSTUR

SUMAR

GULLvörulínur

14kt gull & demantar

skartgripir by lovisa

BY•L - skartgripir by lovisa

Lovísa Halldórsdóttir Olesen gullsmíðameistari stofnaði by lovisa árið 2013 með það markmið að hanna og bjóða upp á einstaka skartgripi úr eðalmálmum á sanngjörnu verði. Hjá BY•L eru eingöngu skartgripir úr 925 sterling silfri, 14kt gulli & hvítagulli.

Merkið hefur blómstrað seinustu árin og úrvalið aldrei verið jafn mikið og nú. Skartgripirnir eru hannaðir af Lovísu og eru margar línur smíðaðar á verkstæðinu okkar í Silfursmáranum.

14KT GULL, DEMANTAR & EÐALSTEINAR

14KT GULL & DEMANTAR

Eðalsteinar, gull og handgert skart. Hér er að finna skartgripi úr 14kt gulli — úrvalið hefur aldrei verið jafn mikið!

Smelltu á hlekkinn hér að neðan til að skoða úrvalið - við bjóðum líka upp á að bóka tíma með gullsmið ef þú vilt t.d. sérsmíði eða ráðgjöf!

í VERSLUN & NETVERSLUN

GJAFAINNPÖKKUN

Hakaðu við í vöruspjaldinu ef þú vilt gjafainnpökkun

FRÉTTIR & FRÓÐLEIKUR