Við tókum saman hugmyndir að gjöf handa ástinni þinni, það sem hefur verið vinsælt síðustu ár ásamt nýjum vörum sem við vitum að mun slá í gegn.
Við minnum á að velja hvort þú viljir innpökkun!
Við eigum fallegt úrval af hringum úr 14kt gulli með demöntum & eðalsteinum.