Ale Sif

Ale sem er í markaðsmálum og sér um samfélagsmiðlana hjá BY•L er með langan lista af skartgripum á sínum lista! Á listanum eru líka skartgripir sem hún á og notar mikið.

"Það eru þrjár hefðir í uppáhaldi hjá mér! Mamma mín var alltaf að vinna á aðfangadag þegar ég var lítil, þar af leiðandi var maturinn frekar seint þennan dag, til þess að seðja hungrið grilluðum við alltaf pylsur í hádeginu. Ég og systur mínar höfum haldið í þá hefð og hist í hádeginu á aðfangadag og grillað pylsur. Ég leyfi stelpunni minni að velja nýtt skraut á jólatréð árlega og svo finnst mér ekki jól nema ég baki Sörur. Þær gef ég svo fólkinu í kringum mig í stað jólakorta." - Ale

p.s. Við minnum á að velja hvort þú viljir jólainnpökkun.

GEFÐU SKARTGRIP Í JÓLAGJÖF

Smelltu á hnappinn til að fara aftur á Jólasíðu