Fermingar

Við tókum saman skartgripi sem hafa verið einkar vinsælir hjá þessum aldri, bæði fyrir fermingardaginn sjálfan og svo í fermingargjöf.

Handa mömmunum!

Við tókum saman innblástur af skartgripum sem fara vel
saman til að fullkomna lúkkið á stóra daginn fyrir mömmurnar!