JÓLAGJAFAHANDBÓK 2024

GEFÐU SKARTGRIP Í JÓLAGJÖF

JÓLIN hjá Lovísu

"Jólin eru komin í BY•L & við gætum ekki verið tilbúnari í þessa skemmtilegu og viðburðarríku daga framundan! Við vonum að þið njótið þess að versla hjá okkur jólagjafirnar, leyfið okkur að pakka þeim inn fyrir ykkur - hvort sem það er í vefverslun eða í nýju versluninni okkar að Silfursmára 8." - Lovísa, eigandi og gullsmiður BY•L

Lovísa setti saman lista af skartgripum sem hún mælir með inn í hátíðina, frá þér til þín eða frá þér til einhvers sem þér þykir vænt um.

GEFÐU SKARTGRIP Í JÓLAGJÖF

JÓLIN Í BY•L

Við bjóðum öllum upp á jólainnpökkun og setjum jólaskiptimiða, en skiptifrestur jólagjafa er til 10.janúar 2025. Ef þú verslar í vefverslun minnum við á að haka við í vöruspjaldinu ef kaupin þín er jólagjöf & þú vilt jólagjafainnpökkun. Þann 14.desember byrjar jólaopnun í Silfursmáranum.

Við tökum vel á móti ykkur!

Njóttu þess að versla jólagjafirnar hjá okkur

Á ÓSKALISTANUM

Lena gullsmiður er að sjálfsögðu með nokkra skartgripi á sínum óskalista en efst á listanum eru eyrnalokkar úr Stillu línunnni okkar í 14kt gulli!

"Bæjarferð að skoða jólasveina með stoppi í heitt kakó & ristaðar möndlur með strákunum mínum er ein af mínum uppáhalds jólahefðum" - Lena

Á ÓSKALISTANUM

Vera sem er í markaðs- & vefmálunum óskar sér allra helst 14kt hvítagulls fléttuhring með bleikum demanti í jólagjöf.

"Í desember eru skötuboðin tvö rétt fyrir jól annað um 20.des og hitt á Þorlák alveg heilög ásamt því að taka jólabaðið í heita pottinum á Aðfangadag á meðan jólamaturinn er í ofninum." - Vera

VIÐ TÖKUM VEL Á MÓTI ÞÉR
UPPLÝSINGAR & ALGENGAR SPURNINGAR

Opnunartímar í desember

Hefðbundinn opnunartími er til 13.desember.

  • 14.12 frá kl. 11-18
  • 15.12 frá kl. 11-16
  • 16.12 til 18.12 frá kl. 11-20
  • 19.12 til 23.12 frá kl. 11-22
  • 24.12 frá kl. 10-13
  • 25.12 & 26.12 er lokað
  • 27.12 frá kl. 11-18
  • 28.12 frá kl. 11-16
  • 29.12 er lokað
  • 30.12 frá kl. 11-18
  • 31.12 frá kl. 10-13

.

Rating of 1 means .
Rating of 5 means .
The rating of this product for "" is 4.
UPPLÝSINGAR & ALGENGAR SPURNINGAR

Pakkinn í hendur fyrir jól

Ef þú ert að versla jólagjöf í netverslun og velur að fá sent eru síðasti öruggi pöntunardagurinn svo þú fáir pakkann fyrir jól eftirfarandi:

Með Dropp fyrir kl. 11 þann 23.des á Stór-höfuðborgarsvæðinu

Með Póstinum fyrir kl. 14 þann 23.des á Höfuðborgarsvæði, Reykjanesbæ og Akureyri, en annarsstaðar er það 20.12

Ef þú ætlar að sækja í Silfursmárann þá er opið til kl. 13 á Aðfangadag.

Rating of 1 means .
Rating of 5 means .
The rating of this product for "" is 4.
UPPLÝSINGAR & ALGENGAR SPURNINGAR

Sérsmíði eða viðgerðir fyrir jól

Viðgerðir: almennt getum við ekki lofað að viðgerðir séu tilbúnar berist þær eftir 5.des til okkar

Sérsmíði: við tökum ekki að okkur sérsmíði eftir 10.des sem á að vera tilbúin fyrir jól vegna anna en minnum á að búðin er full af sérsmíði og fallegum skartgripum á þessum tíma.

Rating of 1 means .
Rating of 5 means .
The rating of this product for "" is 2.
UPPLÝSINGAR & ALGENGAR SPURNINGAR

Opnunartímar í desember

Hefðbundinn opnunartími er til 13.desember.

  • 14.12 frá kl. 11-18
  • 15.12 frá kl. 11-16
  • 16.12 til 18.12 frá kl. 11-20
  • 19.12 til 23.12 frá kl. 11-22
  • 24.12 frá kl. 10-13
  • 25.12 & 26.12 er lokað
  • 27.12 frá kl. 11-18
  • 28.12 frá kl. 11-16
  • 29.12 er lokað
  • 30.12 frá kl. 11-18
  • 31.12 frá kl. 10-13

.

Rating of 1 means .
Rating of 5 means .
The rating of this product for "" is 4.

Pakkinn í hendur fyrir jól

Ef þú ert að versla jólagjöf í netverslun og velur að fá sent eru síðasti öruggi pöntunardagurinn svo þú fáir pakkann fyrir jól eftirfarandi:

Með Dropp fyrir kl. 11 þann 23.des á Stór-höfuðborgarsvæðinu

Með Póstinum fyrir kl. 14 þann 23.des á Höfuðborgarsvæði, Reykjanesbæ og Akureyri, en annarsstaðar er það 20.12

Ef þú ætlar að sækja í Silfursmárann þá er opið til kl. 13 á Aðfangadag.

Rating of 1 means .
Rating of 5 means .
The rating of this product for "" is 4.

Sérsmíði eða viðgerðir fyrir jól

Viðgerðir: almennt getum við ekki lofað að viðgerðir séu tilbúnar berist þær eftir 5.des til okkar

Sérsmíði: við tökum ekki að okkur sérsmíði eftir 10.des sem á að vera tilbúin fyrir jól vegna anna en minnum á að búðin er full af sérsmíði og fallegum skartgripum á þessum tíma.

Rating of 1 means .
Rating of 5 means .
The rating of this product for "" is 2.