UPPÁHALD & ÓSKALISTI

LENA - GULLSMIÐUR

Þegar ég var barn höfðum við fjölskyldan þá hefð að fara í friðargöngu niðrí miðbæ á Þorláksmessu. Eftir að ég byrjaði svo að starfa sem gullsmiður, þá hefur sú hefð breyst, þar sem Þorláksmessa er stærsti dagurinn á árinu hjá gullsmiðum. Ég á þrjá stráka og hefur ég búið til nýja hefð með þeim, við finnum hentugan dag í desember þar sem við förum niður í miðbæ og finnum jólaveinana sem er varpað upp á vegg víðsvegar um bæinn, förum á skauta og borðum pizzu á Horninu.

Efst á óskalistanum er demantshálsmen úr nýju gulllínunnni okkar SKÝ.

VERA

Efst á óskalistanum er armband í 14kt hvítagulli með einu skýhjarta - úr nýju gulllínunnni okkar SKÝ.

"Samveran, jólaljósin & smákökubakstur með fjölskyldunni gefur mér hlýtt í hjartað á aðventunni." - Vera

armband hringlóttir hlekkir gyllt

GUÐNÝ

Efst á óskalistanum er armband í 925 sterling silfri með 18kt gyllingu í skartgripalínunni FROST.

Uppáhalds jólahefðin hennar Guðnýjar er að baka smákökur og njóta þeirra á meðan hún horfir á eina klassíska jólamynd - en Sörur eru í miklu uppáhaldi!

ÞORSTEINN

Efst á óskalistanum hjá Þorsteini, framkvæmdastjóra BY•L, er Figaro 14kt gullarmband - algjör klassík.

"Að heyra Jólaklukkurnar hringja inn jólinn í messu kl.18 á Aðfangadag er toppurinn" - Þorsteinn

eyrnalokkar með náttúrusteinum

Karen

Í desember er ómissandi að fara í bíltúr & skoða fallegar jólaskreytingar!

Efst á óskalista eru eyrnalokkar úr Stillu með náttúrusteinunum Red qurtz, Garnet & dropa í gylltu.

GEFÐU SKARTGRIP Í JÓLAGJÖF

Smelltu á hnappinn til að fara aftur á Jólasíðu