PErsónuleg gjöf
Viltu gefa persónulega & flotta gjöf? Við mælum með Signet hring eða hálsmeni með áletrun í pakkann hans.
TIL HANS...
Ekki gleyma að láta okkur vita ef þú vilt að við pökkum inn fyrir þig!
Á ÓSKALISTANUM
Efst á óskalistanum hjá Þorsteini, framkvæmdastjóra BY•L, er Figaro 14kt gullarmband - algjör klassík.
"Að heyra Jólaklukkurnar hringja inn jólinn í messu kl.18 á Aðfangadag er toppurinn" - Þorsteinn
GEFÐU SKARTGRIP Í JÓLAGJÖF
Smelltu á hnappinn til að fara aftur á Jólasíðu






































































