VINSÆL GIFTINGARHRINGAPÖR

Demantshringar

Sumir vilja hafa demanta í sínum giftingarhring en við eigum til fallegt og stórt úrval af Alliance hringum, þar sem hægt er að velja um fjölda og stærð demanta, í bæði 14kt gulli sem og 14kt hvítagulli. Alliance hringa er hægt að fá í mörgum mismunandi útfærslum, hafðu samband við okkur ef þú ert með eitthvað sérstakt í huga en finnur ekki á vefverslun.