Fiskiflétta er einstaklega falleg fléttuð hálsfesti með fiskibeinamynstri. Demantsskurður er á fléttunni sem gefur henni fallega áferð. Fiskifléttan er vinsælasta línan okkar og er það vegna þess hve klassísk hún er. Flétturnar koma í mörgum útgáfum sem skemmtilegt er að safna.