Mjúka afslappaða form dropans er einkenni Stillu. Í skartgripunum blandast saman eðalmálmar og fallegir náttúrusteinar í undurfögrum litatónum.
Stilla er veðurfar, fátt er fallegra en kyrrð og værð í stillu.