GJAFAHUGMYNDIR UNDIR 15.000 KR

PETIT í jólagjöf?

Petit skartgripalínan er einstaklega fínleg, hálsfestin & armbandið er með demantsskurði sem gefur fallega áferð. Petit er líka fullkomin til að para saman með öðrum skartgripum!

Petit er úr 925 sterling silfri & fæst með 18kt gyllingu, rhodium & svörtu rhodium.

Ekki gleyma að láta okkur vita ef þú vilt að við pökkum inn fyrir þig!

Eyrnalokkar fyrir tvö göt

INGIBJÖRG

Ingibjörg dóttir Lovísu elskar Shiny Tiny tvöföldu Chain eyrnalokkana! Þeir eru fyrir þá sem eru með tvö göt í eyrunum - en það eru líka til Chain eyrnalokkar fyrir eitt gat.

GEFÐU SKARTGRIP Í JÓLAGJÖF

Smelltu á hnappinn til að fara aftur á Jólasíðu