Tails skartgripirnir eru handsmíðaðir á verkstæðinu okkar. Skartgripalínan er breið, allt frá mjög fínlegu yfir í gróft. Mörgum skartgripum í línunni er hægt að raða saman með skartripum úr Tails eða öðrum skartgripalínum, það kemur skemmtilega út.