PÁLL SVEINSSON

PS Masterpiece skartgripir fást nú hjá okkur í netverslun & í SIlfursmáranum. PS Matserpiece er einstök hönnun & gæða handsmíðaðir skartgripir af Páli Sveinssyni gullsmíðameistara sem starfar hjá okkur í BY•L. 

Flestir skartgripirnir eru einstakir, það þýðir að aðeins er til eitt eintak af þeim. Tekið er fram í vörulýsingu ef skartgripurinn er einstakur.

Filters
Product type
Filters
Demantur
Price
kr
kr
Sort by

GULLFAXI

Íslenski hesturinn í skartgrip. Sérlega vönduð íslensk hönnun & smíði frá PS Masterpiece. Gullfaxi fæst í 14kt gulli & 925 sterling silfri.