Hringastærðir
Það er mjög algengt að fólk viti ekki hringastærðina sína, það er í rauninni bara undantekning ef fólk er með hana á hreinu þegar það verslar sér hringa hjá okkur, hvort sem það er í vefverslun eða í Silfursmáranum. Það er þó nokkuð auðvelt að finna rétta hringastærð heima fyrir en það eru tvær leiðir sem við mælum með ef þú kemst ekki til okkar í mælingu.
Bridal jewelry - inspiration from Ale Sif
All about wedding jewelry. Our social media manager, Ale Sif, is getting married this summer, and we asked her to put together a look as inspiration for other brides-to-be.






