Í UPPÁHALDI LOVÍSU

LOVÍSA OLESEN

Á aðfangadagskvöld þegar kirkjuklukkurnar hringja inn jólin hellist allaf yfir mig sérstök tilfinning sem ég get ekki með nokkru móti útskýrt með orðum. 

Klisja ég veit, en samt ekki... 


Njótið aðventunnar & gleðilega jólahátíð. 

Kveðja, Lovísa

GEFÐU SKARTGRIP Í JÓLAGJÖF

Smelltu á hnappinn til að fara aftur á Jólasíðu