Storm Raw ring narrow - 14kt gold
Hver er hringastærðin þín?
Það er mjög algengt að fólk viti ekki hringastærðina sína. Það er þó nokkuð auðvelt að finna rétta hringastærð heima fyrir en það eru tvær leiðir sem við mælum með ef þú kemst ekki til okkar í mælingu.
You can pick up in BY•L - skartgripir by lovisa
Usually ready in 24 hours
              Description
Storm Raw is characterized by raw edges and many irregular holes all around.
▪ The ring is made of 14kt gold
▪ The ring is irregular, 8mm at its widest point
▪ Handmade
▪ Storm jewellery is handmade in our workshop in Silfursmári.
▪ If the jewellery is not in stock, the delivery time can be anywhere from two days to one week.
Storm is our first men's collcetion, powerful like the name suggests. The jewellery in the collection is available with matt /oxidized or shiny /rhodium texture - a part of the line is also available in 14kt gold .
The jewellery is masculine, the texture of the raw material is rough but at the same time gentle beacause of the dark brushed the texture mixed with high-gloss spirit surfaces.
Efniviður
Þessi skartgripur er úr 14kt gulli.
Við notum 14kt gull vegna þess að það er harðara en 18kt gull og hentar því einkar vel fyrir skartgripi sem notaðir eru dags daglega.
Við bjóðum þó upp á sérsmíði með 18kt gulli ef viðkomandi óskar eftir því.
Umhirða gullskartgripa
Mikilvægt er að hugsa vel um skartgripina sína. Við mælum með því að geyma þá í upprunalegum öskjum sem koma frá BY•L eða í skartgripaskrínum. Hægt er að koma með BY•L skartgripi til okkar í verslun í eftirlit ef byrjað er að sjá á þeim.
Gullskartgripi (14kt gull +) má fara með í sund og sturtu án þess að falli á þá. Það er þó margt annað sem hefur áhrif, td húðfita, krem, olíur eða ilmvatn. Ef þú ert mikið með skartgripinn þinn kemur á hann fita sem hægt er að þrífa af með sápuvatni, mjúkum bursta, hreinsiefnum og klútum - einnig getur gerst að gull dökknar aðeins í vatninu okkar hér á Íslandi.
Frekari upplýsingar um meðferð skartgripa má finna hér eða hafa samband, lovisa@byl.is.
Frí gjafainnpökkun
Láttu okkur dekra við sendinguna þína.
Þú getur óskað eftir ókeypis gjafainnpökkun með því að haka í boxið hér að ofan. Ef þú vilt tækifæriskort með persónulegum skilaboðum, skildu eftir athugasemd í lokaskrefi pöntunar.
Sendingar og skiptifrestur
Við sendum allar vörur frá okkur með Póstinum eða Dropp. Með Póstinunum er hægt að velja um heimsendingu, á næsta pósthús eða póstbox. Við gerum alltaf okkar allra besta við að koma netpöntunum hratt og örugglega frá okkur. Verð á sendingum á næsta afhendingarstað við þig er 700 kr, bæði með Póstinum og Dropp.
Það er 14 daga skiptifrestur á öllum pöntunum og setjum við alltaf skiptimiða með þeirri dagsetningu sem pöntunin er tekin saman á.






